Nú erum við búin að endurheimta hann Jón Stefánsson aftur til baka frá Spáni þar sem hann dvaldi í vetur, einnig höfum við fengið nýjan starfsmann í okkar lið en það er hann Ásmundur Einarsson gjarnan kallaður Mummi, hann náðum við í til Noregs. Við bjóðum þá velkomna til baka í okkar lið og óskum þeim velfarnaðar á vegum landsins.